Grindvíkinar falla ekki

Ég  er algjörlega ósammála öllum hrakspám um Grindavíkurliđiđ, ţađ er einfaldlega allt of gott til  ađ geta falliđ. Scott Ramsey er ađ mínu mati einn allra besti leikmađur deildarinnar, hrađur, flinkur og kraftmikill. Ţá er Grindavík međ tvo mjög góđa bakverđi ţá Ray Antony  og Jósep Kristján Jósepsson ég spái ţví ađ ţađ sé ađeins tímaspursmál hvenćr Jósep verđur valinn í landsliđiđ. Grindavíkurliđiđ er međ frábćra einstaklinga sem  kćmust í hvađa byrjunarliđ sem er hérna heima. En helsti veikleiki ţeirra er ađ ţađ hefur skort upp á breidd. Nú eru ţeir ađ fá tvo menn ţá Grétar Hjartarson og einhvern Namibíumann sem sagđur er góđur.
mbl.is Ramsay tryggđi Grindavík sigur gegn KR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

ÍA og HK falla

Ásdís Sigurđardóttir, 21.7.2008 kl. 23:16

2 Smámynd: Kristin Á.Arnberg Ţórđardottir

Nú held ég ađ leiđin sé bara uppáviđ hjá okkur.ÁFRAM GRINDAVÍK.

Kristin Á.Arnberg Ţórđardottir, 21.7.2008 kl. 23:57

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sćlar Ásdís, Kristín og Gulla og takk fyrir góđar athugasemdir sem ég er sammála.

Gulla rétt hjá ţér ég er köttari af guđs náđ  enda   bý ég svo ađ segja í Laugardalnum en takk innilega samt fyrir hamingjuóskirnar.  Ég er annars ánćgđur međ ađ Grindavík skuli ganga vel. Ég var lengi á sjó frá Grindavík og á marga góđa vini og frćndfólk ţar  t.d. svilkonu Kristínar Arnberg sem ég viđ hér međ ađ skila bestu kveđju til nöfnu sinnar.Sigurjónsdóttur.  Ţar fyrir utan er ég stoltur af frćnda mínum Jósep, sem er einn allra besti vinstri  bakvörđur á landinu.  

Áfram  (Grindavík alltaf nema ţegar ţeir spila viđ Ţrótt) 

Sigurđur Ţórđarson, 22.7.2008 kl. 00:38

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Hef ekki hundsvit á ţessu, frekar en öđrum íţróttum. En Grindavíkurfólk er skemmtilegt fólk og hrikalega hresst - allir sem ég ţekki.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.7.2008 kl. 12:13

5 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Já sammála ţér  Jóhanna, allavega eru margir Grindvíkingar í Frjálslynda flokknum.

Sigurđur Ţórđarson, 22.7.2008 kl. 14:23

6 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Siggi minn.

Áfram Skagamenn.   

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 22.7.2008 kl. 16:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband