Heill sé þér fertugum Ægir!

Varðskipið Ægir, sem nú er fertugt og komið á efri ár ef svo má segja um lífaldur skipa, var helsta vopn okkar í  50 mílna  þorskastríðinu við  Breta frá  1972 til  1974.  Ægir var flaggskip okkar allt þangað til systurskip þess Týr kom til landsins undir lok þess stríðs. Skipherra Ægis var lengst af Guðmundur Kærnested. Óhætt er að fullyrða að farsælar lyktir landhelgisdeilunnar er ekki síst hægt að þakka þessu skipi og áhöf þess.   Fyrir það vil ég þakka.                  038
mbl.is Ægir í fullu fjöri á fertugsafmælinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband