Heill sé ţér fertugum Ćgir!

Varđskipiđ Ćgir, sem nú er fertugt og komiđ á efri ár ef svo má segja um lífaldur skipa, var helsta vopn okkar í  50 mílna  ţorskastríđinu viđ  Breta frá  1972 til  1974.  Ćgir var flaggskip okkar allt ţangađ til systurskip ţess Týr kom til landsins undir lok ţess stríđs. Skipherra Ćgis var lengst af Guđmundur Kćrnested. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ farsćlar lyktir landhelgisdeilunnar er ekki síst hćgt ađ ţakka ţessu skipi og áhöf ţess.   Fyrir ţađ vil ég ţakka.                  038
mbl.is Ćgir í fullu fjöri á fertugsafmćlinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband