Gríđarleg ofveiđi á hrefnu!

Nei, auđvitađ er fyrirsögnin tóm vitleysa og vonandi eru sérfrćđingar ađ átta sig á ţví ađ sveiflur verđa í hafinu af öđrum orsökum en veiđi og ţví ber ekki ađ skrifa öll dánarvottorđ eins.  Stađreyndin er sú ađ viđ veiddum ekki nema örfár hrefnur í fyrra eins og flestir vita.  Hitt er annađ mál ađ ef  hér á landi vćru villtir úlfar í svo margir ađ bćndur sem rćkju fé á fjall ţćttust góđir ef heimturnar yrđu 10% ađ hausti myndu ţeir gráta krókódílatárum yfir ţví ef einhver fćkkun yrđi í úlfastofninum.                                           nordursigling_hrefna_spordur_17

 

 

Hafa ber í huga ađ hvalatalning er ekki sambćrileg manntali. 


mbl.is Hrefnu fćkkar á landgrunninu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Mikiđ er ţađ gott ađ eitthvađ jákvćtt er ađ gerast á ţessu landi! Er ekki örgglega hćgt ađ treysta sjómönnum til ađ eyđa ţessum ófétum alveg upp til agna?

Óskar Arnórsson, 29.5.2008 kl. 06:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband