Virða Bandaríkjamenn ekki vopnahlé í Basra?

Fyrir nokkrum dögum var samið um vopnahlé milli ríkisstjórnarinnar í Bagdad og shíta í Suður-Írak. Þrátt fyrir það gerði bandarísk flugvél loftárás á Basra í morgun án þess að vopnahléskilmálum hefði verið rift af öðrum hvorum aðilanum. DOCTORS-FOR-IRAQ1
mbl.is Loftárás gerð gegn uppreisnarmönnum í Basra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband