Stöðvun smáíbúðasölu til 1. júlí

Með því að tímasetja afnám stimpilgjalda 1. júlí til þeirra sem eru að kaupa íbúð í fyrsta sinn hefur ríkisstjórnin í raun fryst sölu á smáíbúðum til þess tíma.  Jafnframt er vitað að þetta stopp mun hafa áhrif uppúr skalann og mynda stíflu. Auðvitað orka allir skattar tvímælis en að skattleggja ungt fólk sem er að koma sér þaki yfir höfuðið í fyrsta sinn er algjör firra. Þessir skattar þyrftu að hverfa sem fyrst og fyrst loks er búið að ákveða þetta átti að gera það strax.
mbl.is Óttast stíflu á fasteignamarkaði fram til 1. júlí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband