Ţjóđhetja og góđur drengur er fallinn -

merkiHelgi Hallvarđsson, fyrrum skipherra er látinn á 77. aldursári.  Lengst af sinni starfsćvi  helgađi hann Landhelgisgćslunni  og lauk 4. stigs varđskipadeildarprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1962.  Sjálfur kynntist ég Helga í 50 mílna ţorskastríđinu  ţegar  ég var í skipsrúmi  á varđskipinu  Ţór ţar sem hann stýrđi sem skipherra.  Ég minnist  Helga Hallvarđssonar, sem ósérhlífins  hugsjónamanns, sem var óţreytandi ađ berjast fyrir hagsmunum Íslands.  Hann var ákveđinn húsbóndi en gerđi ţó ávalt mestar kröfur til sín. Hann var áreiđanlegur og útsjónasamur og viđ fundum til öryggis ađ hafa hann viđ stjórnvölinn, samt var hann ávalt léttur í lund. Ţannig var hann góđur leiđtogi og félagi.Helgi starfađi á öllum varđskipum ríkisins, á flugvélum hennar og á stjórnstöđinni.
                                                                              image033  

 

 
Klippurnar góđu sem Helgi var öđrum flinkari međ

 


Helgi Hallvarđsson, lét sig varđa um málefni sjómanna og hag lands og ţjóđar. Hann tók frá upphafi virkan ţátt í starfi Frjálslynda flokksins, skarđ er fyrir skildi og er hans sárt saknađ á okkar vettvangi.  Meiri er ţó missir fjölskyldu hans, eftirlifandi eiginkonu Ţuríđi Erlu Erlingsdóttur  og barna ţeirra Guđfinnu, Sigríđi og Helga. Međ ţessum línum vil ég ţakka Helga Hallvarđssyni fyrir samveruna og votta eftirlifandi ćttingjum hans mína dýpstu samúđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband