Geithafri fórnað?

Lilja Mósesdóttir segir á Feisbók sinni að VG og Samfylking hafi keppst við að gefa veiða atkvæði út á innihaldslaus loforð um breytingar á kvótakerfinu. 

Til að hilma yfir þetta viljaleysi er líklega nauðsynlegt að fórna geithafri eins og gert var til forna.

Jón Bjarnason var nógu hrekklaus til að ganga í gildruna.


mbl.is Hlýtur að segja af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

... er Jón hrekklaus? Svona eins og skátaforingi? Ísland er komið í gröfina sem lýðræðisland og snarbilað fólk er við stjórn. Það er komið úr tísku að kalla fórnir ef rétt er, fyrir stórnmál.

Jón er bara sorglega illa gefin og er að reyna að standa upp í hárinu á Jóhönnu....

Óskar Arnórsson, 28.11.2011 kl. 08:05

2 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Jón og Golíat

Jón Bjarnason er að berjast við sjálft ESB sem vill með öllum tiltækum ráðum koma honum út úr landbúnaðar og sjávarútvegsráðuneytinu, Þjónar ESB hér á Íslandi Samfylkingin vaka eins og hrægammur yfir öllum athöfnum Jóns Bjarnasonar, með þeim eina tilgangi að koma honum frá störfum. Þeir vita sem er að Jón Bjarnason leyfir enga ESB aðlögun í sínu ráðuneyti. Jón Bjarnason er ekki landráðamaður, hann og Ögmundur Jónasson gegna sínum embættum með það að leiðarljósi að fara eftir landslögum.

Sjálfur forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir talaði málum ESB í Kastljósviðtali þann 29 október sl. þar var hún spurð um skuldakreppu ESB og það stóð ekki á viðbrögðum hennar þegar hún steytti hnefanum og talaði um að "Við" munum koma okkur útúr þessu, Hún virkilega sagði VIÐ (í ESB) þarf frekari vitnana við? ( undarlegt má teljast að ekki sé hægt að nálgast þetta fræga Kastljósviðtal á vef RÚV)

Guðrún Sæmundsdóttir, 28.11.2011 kl. 12:04

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ég mun áfram styðja Jón Bjarnason af öllu afli í einarðri afstöðu hans gagnvart aðildarviðræðum við ESB. Jón Bjarnason er vakár og vandaður maður og einmitt þess vegna þykir mér sárt að hann skuli vera svo hægfara í sjávarútvegsmálum að hann á erfitt með að fylgja eftir öðru réttsýnu fólki.

Sigurður Þórðarson, 28.11.2011 kl. 12:53

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ef Jón Bjarnason er "vakár og vandaður" maður þá er ég Páll Páfi. Menn sem eru að styðja kvótakerfi með þeim hætti sem hann gerir, eru í höndunum á aðal gangsterklíkum á Íslandi.

Að hann sé huglaus og sé skræfa, gerir hann ekki að vönduðum og varkárum manni. Það gerir hann að fífli í þessu embætti sem hann er í. Við þurfum ráðherra með bein í nefinu og það er hann ekki með...

Hann hagar sér eins og maður sem tekur ákvarðanir eins og sá einn sem er hótað af einhverjum. Nema hann sé í alv0runni óheiðarlegur...

Óskar Arnórsson, 28.11.2011 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband