Brúðkaup myrkurs og ljóss 9 dagar og 9 nætur

Ég heyrði í útvarpinu í morgun að ásatrúarmenn blótuðu Frey vegna þess að á jólunum sigraði ljósið.

Þetta er misskilningur því að með brúðkaupi Freys Njarðarsonar (sól- og frjósemisguðs) annarsvegar og Gerðar Gymnisdóttur (jötunmeyjar) var gerður eilífur sáttmáli um hringrás árstíðanna.

Veislan var höfðingleg en brúðhjónin létu það ekki trufla sig meðan þau elskuðust í 9 daga og 9 nætur undir skinnfeldi. 

Eftir það tók sól að rísa og voru það hin fyrstu jól. 


mbl.is Ásatrúarmenn blóta sólstöður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband