Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- jensgud
- zeriaph
- baenamaer
- ipanama
- hallarut
- rosaadalsteinsdottir
- jonmagnusson
- skulablogg
- jogamagg
- asthildurcesil
- asgerdurjona
- alit
- astromix
- bjarnihardar
- brynja-hlif
- herdis
- businessreport
- dullur
- maggadora
- ea
- enoch
- estersv
- ffreykjavik
- floyde
- freedomfries
- fuf
- gammon
- gbo
- georg
- gesturgudjonsson
- jakobk
- gmaria
- gretar-petur
- gudmundsson
- gudrunmagnea
- halkatla
- hallgrimurg
- halldorjonsson
- heimssyn
- hlf
- hugsun
- huldumenn
- hva
- hvala
- hvalur
- jenni-1001
- johanneliasson
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kiddip
- killjoker
- kjartan
- kokkurinn
- markusth
- mofi
- morgunbladid
- mullis
- olinathorv
- ragnarb
- rannveigh
- rannveigmst
- reykur
- rheidur
- ringarinn
- runarsv
- sms
- snorribetel
- solir
- stebbifr
- steinibriem
- stormsker
- svarthamar
- tomasha
- trukona
- valurstef
- vefritid
- vonin
- zumann
- siggileelewis
- jyderupdrottningin
- sirrycoach
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- utvarpsaga
- au
- skarfur
- audurm
- sparki
- thjodarsalin
- baldher
- kaffi
- birgitta
- braskarinn
- gattin
- brandarar
- doggpals
- esbogalmannahagur
- eyglohjaltalin
- fannarh
- fhg
- gretarmar
- gudbjornj
- lucas
- elnino
- gudrununa
- tilveran-i-esb
- morgunblogg
- cigar
- haddi9001
- heidistrand
- helgatho
- hehau
- himmalingur
- disdis
- hlynurh
- minos
- kliddi
- inhauth
- kreppan
- jennystefania
- naflaskodun
- ravenyonaz
- kuriguri
- islandsfengur
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- bassinn
- jonsnae
- jvj
- jorunnfrimannsdottir
- juliusbearsson
- kallimatt
- kjsam
- kristjan9
- larahanna
- wonderwoman
- altice
- lydurarnason
- vistarband
- elvira
- martagudjonsdottir
- maggimur
- methusalem
- olafiaherborg
- olei
- olafurjonsson
- pallvil
- rs1600
- raggig
- ragnar73
- reynir
- rynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- lovelikeblood
- seinars
- duddi9
- siggi-hrellir
- sjonsson
- nimbus
- stefanjul
- lehamzdr
- svanurg
- svavaralfred
- tryggvigislason
- kerfi
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- vest1
- postdoc
- thjodarheidur
- hector
- thorrialmennings
- icekeiko
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Vill þingmaður Samfylkingarinnar að ríkið styrki vogunarsjóðina?
Þriðjudagur, 22. júní 2010
Að öllu jöfnu þýðir dómur Hæstaréttar að í gengistryggðum lánum að gjaldeyrisstaða landsins batnar vegna minni skulda og vaxtabyrði til erlendra kröfuhafa. Dómurinn þýðir líka stórauknar tekur ríkisins vegna þess að fyrirtæki sem hafa haft háa fjármagnsliði munu greiða skatta af umtalsverðum hagnaði.
Þess vegna kemur það á óvart að Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar vilji snúa við dómi Hæstaréttar og skuli bera því við að ósanngjarnt sé að skattgreiðendur borgi skuldir þeirra sem tóku gengislán.
Er nokkur önnur skýring á þessum málflutningi þingmannsins önnur en sú að hann vilji að skattgreiðendur borgi tap erlendra vogunarsjóða sem eiga bankana?
Vill verðtryggingu á lánin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Aukaflokkar: Bækur, Fjármál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Neytendasamtökin um Rautt Ginseng Neytendasamtökin um Rautt Ginseng
- www.immiflex.is ónæmiskerfið
- Hér kaupi ég bætiefnin Framúrskarandi bætiefnin á Norðurlöndum
- Fósturlandsins Freyja Óður til Freyju
Feb. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Athugasemdir
Já, þetta er undarleg röksemdafærsla hjá Merði blessuðum.
Fæ ekki séð það út hvernig íslenskir skattgreiðendur eiga að bera ábyrgð á lánaklúðri lánastofnananna. Það eru þvert á móti þeir sem lánuðu lánastofnununum sem eiga að fá skellinn -og í eðlilegu samfélagi eru það aðilar markaðarins, en ekki hið opinbera.
Og mikið eiga lánastofnanirnar skilið að fá ærlegan skell, eins og framkoman og harkan hefur verið við skuldendur.
Promotor Fidei, 22.6.2010 kl. 11:07
Vonandi byggir Mörður þessar skoðanir sínar á vanþekkingu.
Sigurður Þórðarson, 22.6.2010 kl. 11:13
Hvað ætlið þið að gera fyrir þá sem eru með verðtryggð innlend lán?
Nú sitja ekki allir við sama borð ef af leiðréttingunni verður!
Sigurður Haraldsson, 22.6.2010 kl. 11:32
Ég er hvorki í ríkisstjórn né Hæstarétti og hef ekki neinar fyrirætlanir.
Sigurður Þórðarson, 22.6.2010 kl. 11:49
Framsóknardjákninn og guðfræðingurinn Sigríður Laufey hefur ákveðnar skoðanir á þessu máli líkt og Mörður. Sigríður Laufey bloggar mikið um hin ýmsu álitaefni en hefur andúð á skoðunum annara sem hún staðfestir með lokuðu aðgengi fyrir athugasemdir.
Allt er þetta mál hið undarlegasta í pólitískum skilningi mínum.
Ég hafði á langri ævi séð að hver sá sem með gáleysi eða af ásetningi olli öðrum tjóni varð að standa ábyrgur fyrir því tjóni sem hann hafði valdið. Margir hlutu stranga refsingu
Nú er það hafið yfir allan efa að stjórnvöld og allar eftirlitsstofnanir stjórnsýslu sváfu vært á meðan í óbeinum skilningi var kveikt í eigum einstaklinga og fjölskyldna.
Fólk á stjarnfræðilegum launum hjá ríkinu vann ásamt Alþingi og ráðherrum að gerð laga sem nú hafa reynst haldlaus vegna skorts á aðhaldi frá þeim sem settu lögin!!!!!!
Og nú kjaftar hver hvolpgarmurinn upp í annan og segir að þetta sé grábölvað og undarlegt að svonalagað skuli hafa viðgengist!
Og svo velta ráðherrar að mér sýnist því fyrir sér hvernig megi lágmarka skaðann sem fulltrúar hinna sviknu vilji fá bætan fyrir þeirra hönd - hver sé að hámarki fjöldi þeirra sem stætt sé á að forða frá gjaldþroti!
Niðurstaða: Stjórnvöld okkar allt frá 2001 og fram til þessa dags eru brotleg að lögum um góða stjórnsýslu.
Stjórnvöld þau sem á er minnst ásamt embættismönnum og eftirlitsstofnunum hvorki kunnu, nenntu né höfðu þekkingu til að bregðast í tíma við þeim verkefnum sem þeim var trúað fyrir og máli skiptu fyrir umbjóðendur þeirra; þau einfaldlega sváfu vært á verðinum.
Enginn þessara garma mun taka ábyrgð á eigin vanburðum, né heldur mun þjóðin hafa dug til að stefna þeim fyrir dómstóla.
Árni Gunnarsson, 22.6.2010 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.