Ríkisstjórnin og Reykjavíkurborg áhugasöm um vegtolla

Hugmyndir eru nú uppi bæði innan ríkisstjórnarinnar og hjá Reykjavíkurborg að ráðast í stórfellda tekjuöflun með vegtollum eftir kosningar. Þannig telja menn að megi ráðast á atvinnuleysisvofuna úr tveimur áttc_documents_and_settings_anno_my_documents_my_pictures_hannabirna_441461um:

Í fyrsta lagi með því að ráða fjölda fólks til starfa sem vegtollheimtumenn til að byrja með á höfuðborgarsvæðinu, þar sem umferðin er mest. 

&

Í öðru lagi með því að nýta það gríðarlega fé sem þannig myndi safnast til framkvæda.

Það er auk þess góð röksemd fyrir þessu að það eru víða vegtollar innan Evrópusambandsins


mbl.is Alfarið á móti vegtollum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes

Það er komið nóg af gjöldum á bíleigendur í augnablikinu.

Við borgum vegagjald í gegnum bensínið sem á að fara í vegauppbyggingu en bara hluti þess fer í vegi. Það er búið að setja mikinn af þessum pening í vegi sem fáir nota lengst útí rassgat ( t.d Héðinfjarðargöng) sem borga sig ekki fyrir nokkur atkvæði. 

Hannes, 7.4.2010 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband