Í upphafi skyldi endinn skoða

indridi-h-thorlaksson

Gerðu menn ráð fyrir að missa allar tekjur af erlendum félögum á Íslandi?

Heilbrigð skynsemi segir að 100% skattur skili engum tekjum. Ætli Exelforrit fjármálaráðuneytisins geri ekki  ráð fyrir því að skattstofninn minnkar þegar skattprósentan er hækkuð?

Tryggingargjaldið var hækkað til að standa undir  auknum greiðslum í atvinnuleysisbætur. Hækkun tryggingargjaldsins veldur auknu atvinnuleysi.

Vonandi er ekki verið að fara inn í spíral.

 

 


mbl.is Lagabreytingar fæla á brott skattgreiðendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Aðferðir sitjandi stjórnar (vonandi þó ekki lengi) í hnotskurn.

Gunnar Heiðarsson, 2.3.2010 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband