Íslensk fiskveiðilögsaga ekki framseld til öfgamanna

GrundarfjordurÞað er mikilvægt að íslensk stjórnvöld séu ekki svo ístöðulaus að þau hlaupi eftir órökstuddum óskum um að þjóðin fái ekki að nýta náttúruauðlindir sínar með sjálfbærum hætti.

Ef látið verður undan kröfum öfgamanna um að við megum ekki veiða hval er stutt í að okkur verði bannað að veiða sel (það er nú þegar bannað í Evrópusambandinu). Ef þjóðin gengi í Evrópusambandið flyst stjórn fiskveiða til Brussel og þá eiga sjómenn lífsaðkomu sína undir duttlungum spjátrunga. 


mbl.is Stefnubreyting í hvalveiðimálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dagssatt og því miður hlutir sem við þurfum að hafa verulegar áhyggjur af í dag

Daði (IP-tala skráð) 10.2.2010 kl. 11:59

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Stór hluti "Pítsa með makkaróni og osti" þjóðarinnar heldur að umræða um þessi mál sé upplestur úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar.

Þetta upplýsta og háskólagengna samfélag les mestmegnis Arnald Indriðason og Yrsu Sigurðar.

Árni Gunnarsson, 10.2.2010 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband