"Vinalöndin" og systurflokkar.

Ólafur Ísleifsson í fréttum Ríkisútvarpsins að Norðurlöndin gengu lengst í að styðja Breta í kúgun þeirra  gagnvart Íslendingum.

 

Í ferð þremenninganna sem fóru út á vegum Attac til Noregs að það er einungis systurflokkur Samfykingarinnar, Arbejderpartiet, sem stendur gegn Íslandi.  Hver er ástæðan? 

Eru kratarnir að taka afstöðu gegn Íslendingum eða með Samfylkingunni?


mbl.is AGS vill ekki tengja Icesave við lán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þetta með samfylkinguna icesave stefnu þeirra til ESB er pólitískt landráð. Það má aldrei verða!

Sigurður Haraldsson, 6.2.2010 kl. 18:47

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sigurður Þórðarson, 6.2.2010 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband