Neytendastofa hefnir sín.

Einhver stærstu mistök sem ég hef gert í lífinu voru þau að leita til Neytendastofu, sem úrskurðaði degi áður en frestur sem áfrýjunarnefnd neytendamála gaf stofnuninni til að svara kæru vegna óhæfilegs dráttar á málinu.  Áður hafði undirritaður spurt innanríkisráðuneytið hvernig stæði á því að lögmaður Eggerts Kristjánssonar hf hefði fengið að gefa upplogna skýrslu fyrir Neytendastofu án þess að það lögbrot hefði verið kært til lögreglu.  Af þessu tilefni spurði ég innanríkisráðuneytið skriflega um hver afstaða þess væri til slíkra lögbrota.  Ráðuneytið svaraði undirrituðum skriflega og viðurkenndi að lögbrot hefði verið framið. Það er borgaraleg skylda mín að var við þessari stofnun. 

Ég fagna því að úrskurður sé nú  kominn því þá er hægt að skjóta málinu til dómstóla.  


mbl.is Engin hætta á ruglingi á umbúðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. nóvember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband