"Löglegt en siðlaust"

Forseti Íslands hefur tvisvar sent lög sem samþykkt voru á alþingi við Austurvelli til þjóðarinnar sem hafnaði þeim með afgerandi hætti. Með þessu beindi þjóðin málinu í réttláta dómsmeðferð.

Fulltrúalýðræðið er augljóslega stórgallað eins og best hefur komið fram í vanhelgu bandalagi stjórnmála- fjölmiðlunar og atvinnulífs. Það er nokkuð ljóst að kvótakerfi, einhverskonar lénskipulag, í sjávarútvegi hefði ekki verið samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Í þessu samhengi er umhugsunarefni að mikill meirihluti stjórnmálastéttarinnar skuli enn og aftur hugleiða lagaklæki til að sniðganga skýran vilja þjóðaratkvðagreiðslu um Æsseif.


mbl.is Óvíst um forræði í Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. desember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband