Icesave á eða úr ís?

Hvað hefur reynslan kennt okkur um Icesave?

 

1. Samningsstaða Íslands hefur batnað eftir því sem málið er lengur saltað.

2. Ekkert er að marka orð Steingríms J. Sigfússonar um hvort það sé á eða úr ís. 

3. Þjóðin treystir ekki handleiðslu ríkisstjórnarinnar í málinu.


mbl.is Nýtt Icesave-tilboð í undirbúningi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. september 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband