Nær algild viðhorf sakamanna

Margar rannsóknir afbrotafræðinga sýna að afbrotamenn finna oftast litla eða enga sök hjá sér.  Öll þeirra ógæfa er öðrum t.d. þjóðfélaginu, vinum eða aðstæðum að kenna. Sjálfir eru þeir bestu menn sem urðu á mistök eða féllu í freistni en allt eigi það sér skýringar.

Rannsóknarnefndin yfirheyrði fjölda manna en enginn fann hjá sér hina minnstu sök.  Viðbrögð Geirs H. Haarde voru fyrirsjáanlega.

Það veldur þó sárum vonbrigðum að þingflokkur sjálfstæðismanna vilji sópa öllu undir teppið.

 

Sveiattann!


mbl.is „Röng niðurstaða“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. september 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband