Kína kastar líflínu til Íslands

c_documents_and_settings_ibm_my_documents_my_pictures_ssur_885375Utanríkisráðherra verður að manna sig upp í að klára fríverslunarsamninginn við Kína sem er búinn að vera nánast tilbúinn í nokkur ár. Hvað er hann að dreyma?euro-logotype

ZZZZ

Fríverslunarsamningur myndi veita veita Íslendingu öfluga stöðugagnvart Evrópusambandinu þegar það reynir að innlima Ísland.

Ef svo illa tækist til að Ísland yrði innlimað í Sambandið myndum við í fyrsta lagi tapa mikilvægum mörkuðum fyrir vörur sem við getum ekki selt í Evrópu.

(Allir fríverslunarsamningar falla niður, og markaðir munu lokast fyrir loðnuhrogn, hvalaafurðir sæbjúgu úthafskarfa ofl ofl.)

Í öðru lagi bannar Evrópusambandið allar veiðar á sjávarspendýrum sem éta 20 sinnum meira en við veiðum.

Í þriðja lagi missum við forræði yfir okkar mikilvægustu auðlind þ.e. fiskinum í hafinu.

Fylgismenn aðildar, virðast ekki vita af þessu og hafa þess utan ekki getað bent á neinn raunverulegan ávinning. Helst hefur verið talað um evru og lægra matarverð en það eru fuglar í skógi, sem erfitt er að sýna hvað þá að handsama.


mbl.is Gjaldeyrissamningur við Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband