Eru laun Más kjarni efnahagsvandans?

45f6b23468381e614fb23b0dcf6c8268_300x225 Ég hef takmarkaðar áhyggjur af því hvort Már Guðmundsson er með 400.000 kr meira eða minna í laun. Hitt er verra að Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn sem stjórnar Seðlabankanum í reynd telji að það þurfi að kæla hagkerfið á Íslandi með háum stýrivöxtum.
mbl.is Breytt að ósk ráðuneytis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband