Færeyingar láta ESB ekki kúga sig

Evrópusambandið hefur árangurslaust reynt að þvinga Færeyinga til að gefa eftir í makrílviðræðunum og hefur hótað Færeyingum ef þeir gerðu ekki langtímasamning þrátt fyrir að stofninn sé að flytja sig. Færeyingar féllust ekki á kröfur ESB og hefur viðræðunum verið slitið.
mbl.is Gerði makrílsamning að skilyrði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þjóðin leggur traust sitt á forsetann

Reynslan segir okkur að Samfylkingin myndi ganga að hvaða samningum sem er til þess að komast inn í EB.  Málskotsréttur forseta Íslands hefur reynst þjóðinni ómetanleg vörn gegn þessari vá.
mbl.is Fundum um Icesave lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband