Gott að Lilja Mós skuli reikna út vaxtagreiðslurnar fyrir þingheim

Lilja Mósesdóttir óttast að þingið taki skuldavandann ekki nógu alvarlega.

Máli sínu til stuðnings bendir Lilja á að ríkið þurfi að greiða 73 milljarða króna í vaxtagreiðslur á næsta ári en það jafngildir 8,33 milljónum á klukkustund, allan ársins hring. Miðað við að lítil íbúð í Reykjavík kosti 15 milljónir jafngildir vaxtabyrðin ríflega 13 íbúðum á sólarhring, allt árið.

 Jóhanna hefur hingað til lagt alt sitt traust á Hrannar en þegar dæminu er stillt svona upp ætti jafnvel Hrannar að skilja að verið er að stefna út í fúafen


mbl.is Lilja: „Var vöruð við rætni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband