Nú kemur sér vel að vera ekki í Evrópusambandinu

„Á þessu ári var meira en ein milljón tonna eða 23% makrílstofnsins
innan íslensku lögsögunni í fjóra til fimm mánuði og jók þyngd sína þar
um 25%, sem hefur mikil áhrif á aðra mikilvæga fiskistofna og alla
fæðukeðjuna í sjónum,“sagði Tómas Heiðar fulltrúi Íslands.  Meðan Ísland er utan ESB heldur það fiskveiðilögsögu sinni, Guði sé lof.
mbl.is Segja Íslendinga ekki virða leikreglur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband