Steingrímur snýr við blaðinu og styður Indefence..
Miðvikudagur, 6. janúar 2010
"Ábyrgð ríkisins ekki skýr! Ósáttur við að hafa ekki fengið dómstólaleiðina! Gallaðar ESB-reglur hluti vandans! Ergo sameiginleg evrópsk ábyrgð! Óbætt tjón af völdum breskra yfirvalda!"
Þetta líkar mér "Nú falla öll vötn til Dýrafjarðar" Þetta er ekki rétti tíminn til að vera með eitthvað ESB mjálm og kyssa á vöndinn. Batnandi mönnum er best að lifa.
Við Íslendingar fáum ekki öflugri talsmenn en Steingrím og Ólaf Ragnar Grímsson, sem brillerar á BBC.
Guð láti gott á vita þegar þeir standa saman.
![]() |
Breska ríkisútvarpið ræðir við Ólaf Ragnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (62)
Þórunn Sveinbjarnar: Forsetinn eða ríkisstjórnin upp á líf eða dauða
Miðvikudagur, 6. janúar 2010
Ríkisstjórnin að vígbúast - Bretar styðja ríkisstjórnina - Þórunn Sveinbjarnar: Ríkisstjórnin eða forsetinn - Upp á líf eða dauða
Þórunn Sveinbjarnar: Forsetinn eða ríkisstjórnin upp á líf eða dauða
![]() |
Jóhanna ræddi við Brown |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vandamálið er kjarkleysi
Miðvikudagur, 6. janúar 2010
Ruglið náði líka inn í sjávarútveginn, þar sem stjórnvöld litu á fiska sem synda í hafi sem "dautt fé" sem öðlaðist líf með því að þeir fiskarnir væru veðsettir. Núverandi stjórnvöld eru kjarklaus og í engu betri því þau sjá enga aðra "lausn" en að ganga í ESB og afhenda sjávarauðlindina sem þau vanmeta.
![]() |
Hefðu átt að halda sig við fiskinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |