Veður Hrannari sleppt lausum á Martin Wolf?

martin_wolfHinn þekkti dálknahöfundur Finacial Times Martin Wolf hefur hætt sér inn á þá hálu braut að taka upp hanskann fyrir Ísland með því að leggja til að Bretar og Hollendingar hætti að kúga og eltast við Íslendinga.

Nú biður maður spenntur eftir viðbrögðum forsætisráðherra mun hún  sleppa Hrannari B. Arnarssyni lausum?


mbl.is Bretar og Hollendingar hætti einelti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. janúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband