Veður Hrannari sleppt lausum á Martin Wolf?

martin_wolfHinn þekkti dálknahöfundur Finacial Times Martin Wolf hefur hætt sér inn á þá hálu braut að taka upp hanskann fyrir Ísland með því að leggja til að Bretar og Hollendingar hætti að kúga og eltast við Íslendinga.

Nú biður maður spenntur eftir viðbrögðum forsætisráðherra mun hún  sleppa Hrannari B. Arnarssyni lausum?


mbl.is Bretar og Hollendingar hætti einelti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ja nei við skulum vona að rokkstjarnan Hr.B. sé komin með múl:) fjandinn hafi það.

sandkassi (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 01:24

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Hrannar er óhemju vinsæll hann á yfir 1700 nána vini!!

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.1.2010 kl. 01:26

3 identicon

já það er meira en hálft prósent þjóðarinnar. Þá er ekki talið með opinberir vinir:).

sandkassi (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 01:30

4 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Haldið þið að Hrannar sé kannski að trúa þessum 1700 fyrir einhverju sem Jóhanna má  ekki vita?  Eða haldið þið að Jóhanna sigi honum?

Sigurður Þórðarson, 15.1.2010 kl. 01:32

5 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Nú bíður maður spenntur

Sigurður Þórðarson, 15.1.2010 kl. 01:33

6 identicon

hehe, ja maðurinn er gamall símasölumaður með Alþýðubandalagið í heilastað frá því hann var unglingur.

Maðurinn er heittrúaður, við vitum hvernig það virkar. 

sandkassi (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 01:49

7 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Gunnar -

Hrannar er EKKI GAMALL SÍMASÖLUMAÐUR - HANN GETUR EKKERT SELT.

Illa gert að blanda honum í hóp þess fólks sem vinnur við sölustörf.

hann rak hinsvegar símasölufyrirtæki ásamt öðrum. Þetta með Alþýðubandalagið í heilastað ...  er frábært.

er fólki ljóst hve margir ráðherrar koma úr röðum kommúnista - þ.e. Alþýðubandalagsins sáluga - sem var arftaki ....  sem var arftaki ......

Það eru Steingrímur - Árni Páll - Jón - Katrínarnar báðar - Svandís - Össur - og Álfheiður -

það er semsagt kommúnistastjórn á Íslandi

Ólafur Ingi Hrólfsson, 15.1.2010 kl. 05:57

8 Smámynd: Rannveig H

Það er könnun inn á Pressunni.is þar sem spurt er hvaða þjóð sé mest óvinveitt okkur. Ég skrifaði Íslendingar!!

Óli þú ert nú ekki í vandræðum með að hjóla í þessar hel..... kommadruslur.

Rannveig H, 15.1.2010 kl. 08:46

9 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Halló Rannveig og gleðilegt ár -

þetta er rétt hjá þér ef við horfum til "forystu" þjóðarinnar - ég held samt að við þú og ég og fleiri séum hið sæmilegasta fólk

Ólafur Ingi Hrólfsson, 15.1.2010 kl. 10:28

10 Smámynd: Rannveig H

Gleðilegt ár Óli :)

'Eg horfði nú ekki bara á forystu þjóðarinnar, Í upphafi skal endin skoða.

Rannveig H, 15.1.2010 kl. 10:31

11 Smámynd: Árni Gunnarsson

Eiginlega eru það nú bestu meðmæli með tilgreindu fólki ef það sannast að þau hafi verið kommúnistar. Fátt er meira þroskandi en það að vera róttækur í æsku og vinna svo úr því með aldrinum. Hinsvegar eru hægri menn yfirleitt fæddir svo daufdumbir að þeir eru ekki færir um það,

Árni Gunnarsson, 15.1.2010 kl. 10:43

12 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þetta var gott hjá þér Rannveig og hverju orði sannara. Við erum sjálfum okkur verst. Ótrúleg axarsköft og spilling stjórnvalda allt frá gjafakvóta og einkavinavæðingar banka til dagsins í dag þegar enginn velvildarmaður Íslands má opna munninn án þess að aðstoðarmaður forsætisráðherra og þingmenn bíti ekki í hæla viðkomandi.

Sigurður Þórðarson, 15.1.2010 kl. 10:59

13 identicon

Árni minn, erum við ekki öll uppgjafakommar ef út í það er farið, þá er bara en meiri ástæða til að hafa vit fyrir þeim sem sitja í bremsuförunum.

sandkassi (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 11:44

14 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sæl öll, þetta kommatal er kannski ekki aktúelt núna.

Einhvernvegin finnst mér nær að skipta Íslendingum í grandvarar þjóðræknar manneskjur sem vilja landi og þjóð vel og hina sem eru tilbúnir til að setja hagsmuni auðhringa og erlendra ríkja í forgang.

Sigurður Þórðarson, 15.1.2010 kl. 12:26

15 identicon

sammála síðustu rjómatertu

sandkassi (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 14:34

16 identicon

Bendi á að fleiri ráðamenn í Samfylkingunni komu þráðbeint úr Alþýðuflokknum.

Guðrún Ægisdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 15:15

17 identicon

Siggi,

Þetta er alveg nauðsynleg umræða, það eru takmörk hvernig Steingrímur og Jóhanna ásamt hjálparhellum sínum geta jafnvel beinlínis vegið að starfheiðri þessara manna sem vilja okkur vel.

sandkassi (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband