Þjóðin mun eiga síðast orð

skjaldarmerkiÞað væri lítið réttlæti í því að naumur meirihluti alþingis myndi samþykkja kvaðir á komandi kynslóði gegn einbeittum vilja þjóðarinnar.  Forsetinn hefur markað þá stefnu að skjóta m´lum til þjóarinnar þegar gjá hefur myndast mili þings og þjóðar.  Aldrei fyrr hefur slík gja verðið jafn djúp.

 Forsetinn var prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.  Hann þekkir stjórnarskránna sem hann hefur túlkað. Hann þekkir líka stjórnsýslulögin og mun beita valdi embættisins í samræmi við lög og markaðar hefðir en ekki handahófskennt.

 

 


mbl.is Fleiri áskoranir en árið 2004
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Forsetinn mun standa vaktina

Forsetinn samþykkti Æsseif síðast vegna fyrirvaranna sem nú hefur verið rutt í burtu.

Í drögum að nýrri stjórnarskrá er gert ráð fyrir að 10% geti krafist þjóðaratkvæðis hvecrop_500xnær sem er.

Nú hafa þæp 15% kosningabærra manna skrifað undir sem er svipað og þegar gjá myndaðist milli þings og þjóðar og forsetinn flýtti för sinni heim. 

Ég treysti forseta Íslands!


mbl.is 32.000 skora á forsetann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband