Vilja að Hreyfingin sé meðvirk

Það er dapurlegt að 41 þingmaður skuli styðja kröfu Sivjar Friðleifsdóttur og Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur um að Hreyfingin sé meðvirk í að sópa skýrslu rannsóknarnefndar þingsins undir teppið.thor-saari Hvers vegna er Siv Friðleifsdóttur svona umhugað um algjöra samstöðu og samtryggingu þingmanna að Hreyfingin megi ekki koma gagnrýni sinni á image_previewframfæri?

 

Með fullri virðingu fyrir hagsmunum flokkana þá eiga hagsmunir almennings að vega þyngra.


mbl.is Sérstök þingnefnd verður kosin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband