Jóhanna ætlar engu breyta í sjávarútvegi!

svanfrur_jnasdttir_jpg_280x800_q95Jóhanna Sigurðardóttir vísaði til þess í stefnuræðu sinni að fyrir dyrum stæði endurskoðun kvótakerfisins og skipuð hefði verið nefnd til að gera tillögu um breytingar.  Staðreynd málsins er sú að stór hluti nefndarmanna hafa hagsmuni af því að prívatmönnum verði leyft að veðsetja sameign þjóðarinnar. Að hálfu Samfylkingarinnar var Svanfríður Jónasdóttir skipuð í nefndina að tillögu Jóhönnu! Jóhanna Sigurðardóttir æti allt eins fengið Gunnar í Krossinum til að endurskoða Biblíuna.

Það er ómerkilegt af Jóhönnu Sigurðardóttur að gagnrýna kvótakerfið í orði meðan hún styður það á borði


Bloggfærslur 8. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband