Auðvitað Jón Bjarnason!

Evrópusambandið og Norðmenn hafa fram að þessu litið á íslenska fiskveiðilögsögu sem ókeypis úthaga fyrir makrílinn sem þeir einir megi veða. Markílinn á sem sagt að éta sig sýlspikaðan af íslenskum seiðum þangað til honum þóknast að synda þangað sem þessar þjóðir geta veitt hann. Þetta er fráleit frekja og yfirgangur enda er Ísland ekki í Evrópusambandinu og ræður sinni lögsögu ennþá.

Ákvörðun Jóns Bjarnasonar um einhliða ákvörðun Íslands er því sanngjörn og rökrétt.

 


mbl.is Ísland mun ákveða makrílkvóta einhliða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband