Fćrsluflokkur: Enski boltinn
Bubbi er orginal
Ţriđjudagur, 11. mars 2008
Allir sem ţekka til tónlistar frá áttunda áratugnum til dagsins í dag vita ađ Bubbi er löngu búinn ađ skrifa sig inn í ţá sögu međ feitu letri. Auđvitađ geta allir haft sína prívat skođun á Bubba en ţví verđur ekki í mótmćlt ađ hann er orginal og enginn hefur selt eins mikiđ af plötum og hann. Bubbi er frćgur af sínum verkum. Birgir Arnar ritstjóri Monitor tókst ađ vekja á sér athygli međ ţví ađ segja eitthvađ annađ. Hann er í blađamennsku, flott hjá honum en viđ vitum auđvitađ betur. Ţađ breytir ekki ţví ađ mér finnst Bubbi flottur en fyrst og fremst góđur drengur.
Bubbi í Hofsá međ vćna veiđi
![]() |
Bubbi og Biggi í hár saman |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 23:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Vćndi er löglegt. Höfnun fatlađra og feitra ólögleg.
Föstudagur, 7. mars 2008
Alţingi samţykkti á dögunum ađ lögleiđa vćndi, međ ţeim einu takmörkunum ađ ţriđji ađili megi ekki hagnast beint af viđskiptunum. Ţannig lítur vćndi sömu lögmálum og hver önnur ţjónustu- og samkeppnisgrein. Ţá ber ađ greiđa skatta af tekjum af ţessari starfsemi og jafnframt hlýtur hún ađ skođast af heilbrigđiseftirlit i hvers sveitarfélags eftir ţví sem tök eru á. Lögreglan segist vera međ ţetta til skođunar en veit ekki hvađ hún á ađ gera. Af ţví tilefni spyr ég: Er leyfilegt ađ opna atvinnustarfssemi og neita ađ ţjónusta feita og fatlađa . Hvađ segir Öryrkjabandalagiđ , hvađ gerir Sjálfsbjörg?
![]() |
Vćndi á netsíđu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 11:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (41)
Til hamingju valsmenn!
Laugardagur, 1. mars 2008
Valur var rétt í ţessu ađ ná bikarmeistaratitli í meistaraflokki karla í handbolta í sjötta sinn á s.l. ellefu árum í hörkuleik gegn Fram sem ţeir unnu 30:26
Frammarar hafa sjaldan veriđ betri en einmitt núna og ţví spáđu flestir ţeim sigri. Ţeir virtust samt ekki vera alveg tilbúnir í fyrri hálfleik. Ađ mínu mati byggđist sigurinn á liđsheildinni, ţéttri og ákafri vörn, útsjónasemi Sigfúsar í sókninni og síđast en ekki síst frábćrri markvörslu. Frammarar gáfust ekki upp og áttu góđan seinni hálfleik bćđi í sókn og vörn en sendingarnar hefđu mátt vera betri.
Til hamingju.