Færsluflokkur: Sveitarstjórnarkosningar

Fjórflokknum verður ekki haggð

Reynslan sýnir að það er auðvelt að ná samstöðu á alþingi við Austurvöll með klíkuhagsmunum gegn almannahagsmunum.  Eina ráðið virðist vera að koma á beinu lýðræði.  Íslendingum ætti ekki að vera það framandi því þeir komu því fyrst á árið 930 á alþingi við Öxará.
mbl.is Vilja þjóðaratkvæði um kvótafrumvarp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Framsókn ánægð með Steingrím!

Merkilegur andskoti hvað það næst oft breið samstaða á Alþingi að hygla hagsmunaklíkum á kostnað þjóðarinnar.
mbl.is Ríkisstjórn samþykkir kvótafrumvarp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Hafrannsóknarstofnun á réttri leið"

Telur að þorskstofninn sé ekki útdauður, þrátt fyrir allt.
mbl.is „Erum á réttri leið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tekið í hnakkadrambið á leðurklæddum útrásarvíkingum

silkihanskarnir eru til spari  fyrir þá jakkafataklæddu.
mbl.is Vítisenglarnir lenda í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nú verður ríkisstjórnin að endurnýta gamlan hræðsluáróður

Nú verður ríkisstjórnin að fletta upp í gömlum ruslafötum til að finna hræðsluáróður sem hægt er að endurnýta. 
mbl.is Undrast mjög ákvörðun forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er dauð hjálparhönd betri en engin?

Útrásarvíkingarnir óþjóðhollu reka öflugan áróður fyrir Bjarna Benediktsson í fjölmiðlum sínu. Geir Haarde rétti honum nábleika og ískalda hjálparhönd.  Hvað ætli Hermundur Rósinkrans segi um þetta?


mbl.is Geir styður Bjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Forsetinn: Staða Íslands betri en margra ESB ríkja

Forseti Íslands hefur lýst því að efnahagurinn hafi náð sér hraðar en margir þorðu að vana. Fjárhagsleg staða Íslands sé mun betri en margra Evrópuríkja, sem þurfa að burðast með Evruna.
mbl.is Efnahagsbatinn fram úr væntingum manna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Færeyingar láta ESB ekki kúga sig

Evrópusambandið hefur árangurslaust reynt að þvinga Færeyinga til að gefa eftir í makrílviðræðunum og hefur hótað Færeyingum ef þeir gerðu ekki langtímasamning þrátt fyrir að stofninn sé að flytja sig. Færeyingar féllust ekki á kröfur ESB og hefur viðræðunum verið slitið.
mbl.is Gerði makrílsamning að skilyrði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Háttvirtur er öfugmæli

Því verður vart trúað að þingforseti krefjist þess að menn séu ávarpaðir með öfugmælakveðjum.
mbl.is Hætt að segja háttvirtur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Icesave á eða úr ís?

Hvað hefur reynslan kennt okkur um Icesave?

 

1. Samningsstaða Íslands hefur batnað eftir því sem málið er lengur saltað.

2. Ekkert er að marka orð Steingríms J. Sigfússonar um hvort það sé á eða úr ís. 

3. Þjóðin treystir ekki handleiðslu ríkisstjórnarinnar í málinu.


mbl.is Nýtt Icesave-tilboð í undirbúningi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband