Færsluflokkur: Evrópumál

Komið og smakkið glillaðan makríl

Á sunnudaginn milli 14:00 og 17:00 verður á Ingólfstorgi boðið upp á grillaðan makríl, sem nýveiddur er í íslensku fiskveiðilögsögunni í óþökk Evrópusambandsins. Mætum á sunnudaginn með sól í sinni í þessa ókeypis matarveislu og njótum matarins undir ljúfum tónum.
mbl.is Heimssýn heldur makrílhátíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

19,6%

Hvað ætli það sé nákvæmlega sem þessi 19.6% séu óánægð með? 
mbl.is Icesave eykur vinsældir forsetans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

26. greinin hefur sparað Íslendingum fúlgur fjár.

Þetta voru prófessorarnir Dr. Elvira Mendens og Stefán Már Stefánsson búin að segja. Það hefði annars verið meiri fjandinn að taka upp "collective punishment" gegn þjóð vegna aðgerða fárra. Nú ættu alþingismenn sem deila löggjafavaldinu með forsetanum að óska honum til hamingju.
mbl.is Ísland vann Icesave-málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ragnar Reykás tapar

Góðkunningi spaugstofuáhugamanna, Ragnar Reykás, blikar í samanburði við Steingrím Sigfússon
mbl.is Segir sig úr Vinstri grænum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hælisleitendur reyna ítrekað að flýja Ísland en eru oftast handteknir

Mér er óskiljanlegt hvers vegna lögreglan þarf að vera með mikinn viðbúnað til að hafa hendur í hári manna sem ítrekað hafa reynt að flýja Ísland. Þetta er mikið sport hjá nokkrum einstaklingum sem jafnvel hafa sagt í blaða og sjónvarpsviðtölum reyna aftur.  Af hverju er ríkið að reka fangabúðir? Af hverju er fólki sem þess óskar ekki leyft að fara?
mbl.is Hóta að loka höfnum fyrir skipum Eimskips
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hann getur þetta

Nú styttist í kosningar og kannski er það þess vegna. En það verður ekki frá Steingrími tekið að þarna sýndi hann betri hliðina og fyrir það er ég þakklátur.
mbl.is „Makríllinn fær ekki ókeypis hádegisverð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Aðildarferlið sett á ís

Meirihluti utanríkismálanefndar leggur málið fyrir þingið.  Tækifæri fyrir VG?
mbl.is „Þarf ekki að koma neinum á óvart“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sól skein sunnan

Í Bjarna Harðarsyni sameinast þeir þætti að vera í senn þjóðlegur og skemmtilegur. Sunnlendingar hafa löngum sýnt að þeir kunna að meta slíka kosti og þessi könnun staðfestir það. Vonandi verður Sunnlendingum að ósk sinni.
mbl.is 44% vilja Bjarna Harðar á þing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Flugstjórinn les stöðuna

Forsetinn kann að lesa á landakort og greinir þá möguleika sem fullveldisrétturinn gefur.  Hann er flugstjórinn en Jóhanna er yfir-flugþjónn ríkisstjórnarinnar.
mbl.is Ísland í betri stöðu utan ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ógnarstjórn?

EVRU ríkin eru ekki hersetin en hvað á forsætisráðherra Hollands við þegar hann segir að "heimila" verði ríkjum sem nota Evru að hætta því án þess að yfirgefa sambandið?  Hérlendis heyrist æ oftar sú röksemd aðildarsinna að Ísland verði rekið úr EES fallist það ekki á aðild.


mbl.is Ríki fái að yfirgefa evrusvæðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband