Græðgi Evrópusambandsins
Fimmtudagur, 28. október 2010
![]() |
Buðu 3,1% af makrílkvóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ef herra Karl væri ásatrúar?
Sunnudagur, 24. október 2010
að mestu á heiðnum gildum s.s. drenglyndi, heiðarleik og virðingu fyrir
náttúrunni. Ætli herra Karl yrði verri maður ef hann væri ásatrúar?
![]() |
Vegið að rótum trúarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (52)
Þarf að hefta fjölmiðla?
Fimmtudagur, 7. október 2010
Nýju fjölmiðlafrumvarpi er ætlað að setja bönd á fjölmiðla og koma m.a. í veg fyrir allan hatursáróður.
Það setur að mér ugg.
Þurfa stjórnvöld að hefta fjölmiðla?
![]() |
Mælt fyrir fjölmiðlafrumvarpi á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmálastéttin reynir að ná samstöðu um að viðhalda sér.
Miðvikudagur, 6. október 2010
Fólki er gróflega misboðið.
En hvað er til ráða, nýr trúður, utanþingsstjórn eða þjóðstjórn?
Það er erfitt að hugsa sér að nokkur trúður yrði í raun verri en það er samt heldur ekki gefið að hann yrði betri. Sama má segja um utanþingsstjórn hún yrði fíaskó því hún yrði alltaf háð þinginu. Þjóðstjórnarhugmyndina er hægt að afgreiða með gömlu orðtaki sem segir að því verr gefist heimskra manna ráð eftir því sem fleiri koma saman.
Er ekki kominn tími til að bændur og aðrir bústólpar úr öllum fjórðungum haldi þjóðfund á Þingvöllum og skipi í Lögréttu? Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði er vís með að vera okkur innan handar.
![]() |
Fólki er misboðið og bíður eftir einhverju réttlæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Háttvirtur er öfugmæli
Mánudagur, 4. október 2010
![]() |
Hætt að segja háttvirtur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |