Ísland vann með því að tapa atkvæðagreiðslunni

slide_help_hope_400x308Það eru sannarlega mikil gleðitíðindi að Ísland hafi tapað með afgerandi hætti í kosningu til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna.  Með þessu er okkur bjargað frá þeirri skömm sem misvitrir stjórnmálamenn, sem nú eru góðu heilli hættir, komu okkur í. Mikill meirihluti þjóðarinnar var alltaf eindregið á móti þessu en stjórnvöld létu það sig engu varða.  Mér er kunnugt um að mikill fjöldi trúaðs fólks  bað fyrir farsælum lyktum og hefur allt þetta fólk nú verið bænheyrt. Haleluja!  

Til hamingju Íslendingar


mbl.is Ísland náði ekki kjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Þetta er bæheyrsla! Ekkert annað!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 17.10.2008 kl. 19:13

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Siggi minn.

Þú sérð að Guð heyrir bænir.

Guð veri með þér. Hallelúja

Shalom/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.10.2008 kl. 20:00

3 Smámynd: Linda

Frábært, æðislegt, yndislegt. 

Vúhú. Lets party.!!!

bk.

Linda, 17.10.2008 kl. 21:30

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Eru þeir hættir?  Það getur ekki verið!  Fokk!  Ég á ekkert kampavín til að taka upp!

Ásgrímur Hartmannsson, 18.10.2008 kl. 00:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband