Þórunn flýgur til Hveravalla í loftbelg

Samkvæmt óáreiðanlegum heimildum hefur  Þórunn Sveinbjarnardóttir falið aðstoðarmönnum sínum að undirbúa komu sína ásamt fylgdarliði til Hveravalla. Eina vandamálið í því sambandi er að þar er ekki flugvöllur, þannig að verið er að byggja lendingarpall fyrir loftbelg. Grunur leikur á að þarna sé enn á ferðinni hinn hrekkjótti Hveravallamóri en þetta er grátt gaman hjá honum ef satt reynist auk þess sem hann gæti átt á hættu að vera svæfður og fluttur til Grænlands.
mbl.is Hálendisbjörn er hugsanlegur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Það er reyndar flugbraut á Hveravöllum.....annars

Hólmdís Hjartardóttir, 20.6.2008 kl. 12:22

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þakka þér athugasemdina Hólmdís. Hún staðfestir það sem fram er komið að það eru mjög óáreinalegar heimildir fyrir þessu.

Sigurður Þórðarson, 20.6.2008 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband