Sjálfstæðisflokkur og Samfylking skríða saman aftur

Nú liggur fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn hefur náð saman við Samfylkinguna og evrópusinnaðan anga VG um stuðning við Æsseif. Gefur þetta tóninn fyrir nýtt stjórnarmynstur?
mbl.is Óánægja kemur ekki á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Nú er kominn tími á þá sem kalla sig sjálfstæða Evrópu sinna og ennþá eru villuráfandi innan Sjálfstæðisflokksins - að koma sér til síns heima í samspillinguna.

Benedikta E, 2.2.2011 kl. 19:30

2 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Það er auðveldara fyrir LÍÚ arminn í Sjálfstæðisflokknum að hverfa úr Valhöll. það lítur út fyrir að ný stjórn sé að myndast sem hefur meirihluta fyrir ESB inngöngu. Ég vona að Heimsksýnarhópurinn sýni raunsæi og leyfi umsóknarferlinu að klárast áður en við útkljáum þessa umsókn með þjóðaratkvæðagreiðlu í haust.

Guðlaugur Hermannsson, 3.2.2011 kl. 09:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband