Jón Bjarnason kallar á kirkjuna

Æ fleiri "kalla á Ásatrúarfélagið". (Er ekki eitthvað bogið við þetta orðalag)  Ég hitti Hilmar Örn um daginn og sagði hann mér að félagsmenn væru eitthvað á yfir tvö þúsund. Eru þá restin af þjóðinni að "sækja að félaginu"? Erum við sem ekki erum í þjóðkirkjunni að "sækja að henni". Nei, en reglur heimila ekki að maður sé skráður í fleiri en eitt trúfélag.  Sjálfur fer ég oft í kirkju og hef sem betur fer aldrei fundið mig óvelkominn.  Er ekki eðlilegra að ákalla guði en stofnun?


mbl.is Við köllum á kirkjuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. nóvember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband