Verkamaður í víngarði Drottins

Ég tók sjálfur þátt í mótmælum, leit reyndar á það sem borgaralega skyldu. Kannski hefði Geir Jón gert það líka ef hann hefði ekki verið önnum kafinn við löggæslustörf. Það var afar fróðlegt og gagnlegt að hlusta á hann ræða málin af hreinskilni í Valhöll. Geir Jón er öðlingur einn af þessum þýðu lögreglumönnum sem vinna sína skyldu en vilja lagið hafa í mannlegum samskiptum. Það er mikil eftirsjá af honum úr lögreglunni en ég vona að hans skarð verði fyllt þó mikið holrúm sé.

Fallegt lag með lögreglukórnum


mbl.is Hreyttu svívirðingum í lögregluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. október 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband