Einn dýralæknirinn enn!

Sigurður Ingi Jóhannsson þingmaður Framsóknarflokksins styður Samfylkinguna í því að Ísland eigi að gefa eftir í makrílviðræðum við Evrópusambandið. Makrílinn er nýr í íslenskri lögsögu og ryksugar upp seiði enda kemur hann grindhoraður inn í landhelgina í ætisleit. Evrópusambandinu finnst sjálfsagt að Íslendingar fóðri makrílinn og þangað til hann er orðinn spikaður en hann nífalda þyngd sína af smáum fiski í yfirborðinu. Meðan Ísland er sjálfstætt ræður það yfir lögsögu sinni.

Það er samt ágætt að einhverjir þingmenn hafi vit á rollum og hrossum. 


mbl.is Ráðherra mæti á fund um makrílviðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. desember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband