Hafró þakkað sólskinið en ekki regnið

crop_260xÁ þeim 25 árum sem kvótakerfið hefur verið við lýði er talið að þorskstofninn hafi minnkað um 50% en nú telur Hafró að stofninn sé örlítið stærri en á síðasta ári. Atli Gíslason formaður sjávarútvegsnefndar á ekki orð yfir hrifningu sína og segir þetta "augljós merki þess að Hafrannsóknarstofnun sé á réttri leið".

 

Fyrir skemmstu fannst engin ýsa í togararalli, Hafró hafði sem sé týnt ýsunni sem var um allan sjó fyrir þremur árum. Man einhver eftir því að Atli Gíslason hafi tjáð sig um það?


mbl.is Hafró á réttri leið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband