Vill þingmaður Samfylkingarinnar að ríkið styrki vogunarsjóðina?

Að öllu jöfnu þýðir dómur Hæstaréttar að í gengistryggðum lánum að gjaldeyrisstaða landsins batnar vegna minni skulda og vaxtabyrði til erlendra kröfuhafa. Dómurinn þýðir líka stórauknar tekur ríkisins vegna þess að fyrirtæki sem hafa haft háa fjármagnsliði munu greiða skatta af umtalsverðum hagnaði.Mordur_rnason_____jpg_280x800_q95_jpg_340x600_q95

Þess vegna kemur það á óvart að Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar vilji snúa við dómi Hæstaréttar og skuli bera því við að ósanngjarnt sé að skattgreiðendur borgi skuldir þeirra sem tóku gengislán.

Er nokkur önnur skýring á þessum málflutningi þingmannsins önnur en sú að hann vilji að skattgreiðendur borgi tap erlendra vogunarsjóða sem eiga bankana?


mbl.is Vill verðtryggingu á lánin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband