Jón Bjarnason beygi af blindgötunni

jon%20bjarnason%20NETEftir að sápukúlur bankanna sprungu og skildu eftir sig skuldaklístur hefur enn og aftur komið í ljós að Íslendingar lifa af sjávarútvegi. Vitað er að sjávarspendýr éta 20 x meira magn en við veiðum.  Íslendingar eiga því tilveru sína undir því að fá að halda jafnvægi í lífríkinu. 

Nú hefur komið á daginn sem við vöruðum við að Evrópusambandið myndi banna sel- og hvalveiðar ef og þegar það tæki við stjórn landhelginnar.  Afrakstur af hvalveiðum hefur dugað fyrir rándýru aðildarviðræðuferli. Þessu vilja aðildarsinnar fórna og telja sig geta fengið styrk frá Evrópusambandinu fyrir viðræðukostnaði.  Sérfræðingar munu fá vinnu í Brussel en almenningur tapar lífsbjörginni. 

Vonandi tekst Jóni að koma Össuri í skilning um þetta.


mbl.is Vilja að við hættum hvalveiðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband