Ekki amarlegt að komast í Parísarklúbbinn

paris05day7017smallÞað hefur legið fyrir um nokkurt skeið að Ísland hefur reist sér hurðarás um öxl. Það er mikil meðvirkni að viðurkenna ekki að landið er löngu komið á hausinn og því er ágætt að hinir erlendu sérfræðingar skuli segja okkur þetta.

Það er heldur ekki hægt að leysa vanda atvinnulífsins með því að hækka skatta á það ekki frekar en  að skera skott af sveltandi hundi og gefa honum. 


mbl.is Sérfræðingar segja að ríkið þurfi að leita til Parísarklúbbsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband