Tveir milljarðar + Icesave í viðræður um ekkert

Nei_til_EU

 

 

1. Ekkert land með gjaldeyrishöft fær aðild að Evrópusambandinu og gjaldeyrishöftin munu standa næstu árin að mati seðlabankans.

2. skuldar 130% af vergri þjóðarframleiðslu og því er tómt mál að tala um Evruaðild fyrir utan Jöklabréfin, sem eru 600 milljarðar.

3. Allar tollaívilnanir íslands með fisk við lönd utan ESB falla niður.

4. Samkvæmt Rómarsáttmálanum lúta allar fiskveiðiheimildir innan ESB- fiskveiðilögsögunnar (íslenska fiskveiðilögsagan félli niður) sameiginlegri stjórn.

Þeim liggur ekkert á og þá ekki okkur heldur. 

Tveim milljörðum er puðrað í gagnslausar  viðræður til þess eins að friða Samfylkinguna.


mbl.is Ísland fær ekki flýtimeðferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband