Brúðkaup myrkurs og ljóss 9 dagar og 9 nætur

Ég heyrði í útvarpinu í morgun að ásatrúarmenn blótuðu Frey vegna þess að á jólunum sigraði ljósið.

Þetta er misskilningur því að með brúðkaupi Freys Njarðarsonar (sól- og frjósemisguðs) annarsvegar og Gerðar Gymnisdóttur (jötunmeyjar) var gerður eilífur sáttmáli um hringrás árstíðanna.

Veislan var höfðingleg en brúðhjónin létu það ekki trufla sig meðan þau elskuðust í 9 daga og 9 nætur undir skinnfeldi. 

Eftir það tók sól að rísa og voru það hin fyrstu jól. 


mbl.is Ásatrúarmenn blóta sólstöður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband