Ef herra Karl væri ásatrúar?

Íslendingar hafa í raun aldrei verið kristnaðir, flest eldra fólk trúir á góðar vættir, jafnvel álfa og er forlagatrúar. Siðferðisgildi flestra byggja
að mestu  á heiðnum gildum s.s. drenglyndi, heiðarleik og virðingu fyrir
náttúrunni. Ætli herra Karl yrði verri maður ef hann væri ásatrúar?
mbl.is Vegið að rótum trúarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. október 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband