Fengi Alain Lipietz að ganga í Samfylkinguna?

VP_AlainLipietzAlain Lipietz franski þingmaðurinn á Evrópuþinginu, einn þeirra sem kom að því að semja lögin sem Bretar og Hollendingar byggja kröfu sína á sagði í Silfri Egils að enginn lagalegur grundvöllur væri til þess að krefja íslensku þjóðina um greiðslu.  Fyrir Bretum og Holledingum vakti að gera Ísland að efnahagslegri nýlendu til langs tíma.

 

Því stærri sem meirihlutinn verður sem fellir frumvarpið því betri verður samningsstaða Íslands.


mbl.is Lipietz: Veikur málstaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. janúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband