Krónan hnyklar vöđvana og hristir af sér kreppuna

Bandaríski nóbelsverđlaunahafinn   Joseph Stiglitz var sannfćrđur um ađ íslenska krónan vćri ađ koma Íslandi til hjálpar, án hennar hefđi kreppan orđiđ mun dýpri og atvinnuleysi mun meira ţetta kom fram í Silfrinu í gćr  .   Í sama streng tók Dr. Jón Daníelsson sem sagđist mun bjartsýnni nú en hann hefđi veriđ, botninum botninum vćri senn náđ og ţá myndi leiđin liggja uppáviđ fyrir tilstilli íslensku krónunnar. Att ţetta kemur heim og saman viđ spá Más Guđmundssonar nýskipađs seđlabankastjóra.  
mbl.is Hagvöxtur ađ nýju á fyrri hluta nćsta árs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 7. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband