Ríkisstjórnin svíkur loforð um innköllun kvótans

Ríkisstjórnarflokkarnir lofuðu báðir fyrir síðustu kosningar að þeir myndu standa að innköllun kvótans. Þetta átti að gerast í hænufetum einungis 5% á ári en en brautin skyldi mörkuð tafarlaust og örugglega.  Nú hefur komið í ljós að þetta voru ósannindi og einungis sett fram til að ljúga út atkvæði fyrir síðustu kosningar enda var Jón Bjarnason flóttalegur í Kastljósviðtali kvöldsins.   http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4472024/2009/09/23/0/     Jón er áreiðanlega vænsti maður og það er því dapurlegt hlutskipti fyrir hann að vera gerður að talsmanni þessara svika. mynd


mbl.is Ræða um greiðsluvanda heimila
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband