Þurfa að stofna skúffufyrirtæki í ESB

Kínverska fyrirtækið sem  hefur áhuga á að fjárfesta í Þistareykjum verður að stofna skúffufyrirtæki í Evrópu rétt eins og Magma energy ef það ætlar að ná fram áformum sínum.  Ég hef ekkert vit á orkuiðnaði en ég veit að Kínverjar hafa heilmikinn áhuga á viðskiptum við Ísland. Það sést t.d.  í því að þeir hafa gefið Íslendingum heilmiklar undanþágur frá háum tollum (40-60%) á sávarafurðum  og eru jafnvel tilbúnir til að gera fríverslunarsamning við Ísland.  Takist Samfylkingunni hinsvegar að múra Ísland inni í Evrópusambandinu munu  allir tollasamningar við Kína og önnur ríki falla niður og markaðir lokast.
mbl.is Stærsti álframleiðandi Kína spáir í Þeistareyki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband